Afhendingartími og skilafrestur

HEIMSENDING OG AFHENDINGARTÍMI

Þegar vara er pöntuð í vefverslun okkar er hægt að velja um þrjá mismunandi afhendingarmáta, þ.e. að sækja (gjaldfrjálst), að fá sent á pósthús (gjaldfrjálst) eða að fá sent heim að dyrum (kostar 500 kr. aukalega).

Allar vörur eru handgerðar fyrir sérhvern viðskiptavin og þarf því að gera ráð fyrir ákveðnum framleiðslutíma.

Almennt má áætla að afhendingartimi geti numið 2-7 virkum dögum.

 

SKILARÉTTUR

Ef skila á vöru skal hún afhent/send í höfuðstöðvar INKLAW að Austurstræti 18 á innan við 15 dögum frá því að viðskiptavinur móttekur vöruna. Skal varan vera í upprunarlegu ástandi með öllum merkingum, sem henni fylgdu.

Sé skilaréttur nýttur getur viðskiptavinur krafist þess að fá endurgreiðslu eða nýja vöru í staðinn. Gjafabréfum fæst þó ekki skilað.